Bragi lætur af störfum

Hann Gunnar Bragi verkstjóri í áhaldahúsinu lét af störfum vegna aldurs þann 30. apríl s.l. eftir 29 ára samfelldan starfsferil hjá sveitarfélaginu. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps þakkar Braga fyrir vel unnin störf og óskar honum gæfu velfarnaðar í hverju því sem hann tekur sér fyrir hendur nú þegar hann hefur tímatil að sinna sínum hugðarefnum.