Auglýsing um kjörskrá

Kjörskrár Mýrdalshrepps vegna Alþingiskosninga og sameiningarkosninga sem fram fara 25. september nk. munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 17 í Vík, frá og með 15. september 2021 til kjördags.

Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00 – 12:00 og 13:00 – 15:00.

Mýrdalshreppur