FUNDARBOÐ
683. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 18. september 2025, kl. 09:00.
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2509001F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 28 |
|
1.1 |
2509003 - Lýðræðisþátttökuverkefni - Immigrant Democratic Engagement Project |
|
1.3 |
2504016 - Skýrsla verkefnisstjóra íslensku og inngildingar - Report from the Icelandic and Inclusion project manager |
|
|
||
2. |
2509003F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 29 |
|
2.1 |
2209009 - Skýrsla skólastjóra |
|
2.2 |
2209014 - Skýrsla tónskólastjóra |
|
2.3 |
2209013 - Skýrsla leikskólastjóra |
|
2.4 |
2410006 - Leiksvæði í Vík |
|
2.5 |
2509006 - Hönnun viðbyggingar við Víkurskóla |
|
|
||
3. |
2509002F - Skipulags- og umhverfisráð - 34 |
|
3.1 |
2504008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 4 |
|
3.2 |
2306005 - ASK BR - Norður-Foss og Suður-Foss |
|
3.3 |
2205002 - DSK BR Norður-Foss |
|
3.4 |
2509005 - ASK BR Ytri-Skógar, breyting á íbúðafjöldi á ÍB23 |
|
3.5 |
2509004 - DSK Ytri-Skógar, breytingar á gamla héraðsskólanum |
|
3.6 |
2509008 - ASK ÓBR VÞ5 - Hótel Vík, Klettsvegur 1 |
|
3.7 |
2502003 - DSK Steig |
|
3.8 |
2509006 - Hönnun viðbyggingar við Víkurskóla |
|
|
||
Innsend erindi til afgreiðslu |
||
5. |
2509001 - Erindi frá Stígamótum |
|
Lagt fram erindi þar sem óskað er eftir fjárframlagi til starfsemi Stígamóta árið 2026. |
||
|
||
6. |
2509002 - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis |
|
Lögð fram umsagnarbeiðni vegna umsóknar Samherja félags eldri borgara í Mýrdal um tækifærisleyfi. |
||
|
||
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu |
||
4. |
2509009 - Erindi vegna Smiðjuvegar 22A |
|
|
||
7. |
2102028 - Rekstur Hjallatúns |
|
|
||
8. |
2504007 - Trúnaðarmál |
|
|
||
9. |
2508012 - Heimsókn frá Byggðastofnun |
|
|
||
10. |
2505007 - Smiðjuvegur 20B - umsókn um lóð |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
11. |
2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
|
||
12. |
2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS |
|
|
||
13. |
2404005 - Fundargerðir stjórnar FSRV |
|
|
||
14. |
2302009 - Fundargerðir stjórnar Bergirsans |
|
|
16.09.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.