680. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

680. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 19. júní 2025, kl. 09:00.

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2506003F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 28

 

1.1

2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

 

1.2

2409006 - Skýrsla íþrótta- og tómstundafulltrúa

 

   

2.

2506002F - Skipulags- og umhverfisráð - 32

 

2.1

2505001 - Erindi vegna færslu á ljósastaur og grisjun

 

2.2

2506006 - ASK BR - Ytri-Sólheimar 1a

 

2.3

2506002 - ASK BR - AT1 - Smiðjuvegur 9

 

2.4

2409007 - DSK Kaldrananes

 

2.5

2505002 - DSK Kerlingardalur

 

2.6

2505002 - DSK Kerlingardalur

 

2.7

2506004 - DSK Giljur

 

2.8

2506004 - DSK Giljur

 

2.9

2506007 - Efnistaka á efnistökusvæði Austan við Hafursey (E21) - framkvæmdaleyfi

 

2.10

2506005 - Ás, Brekkur, Steig - merkjalýsing

 

2.11

2412003 - Sléttuvegur 5A - umsókn um lóð

 

   

Innsend erindi til afgreiðslu

3.

2506003 - Erindi frá VÍN

 

Lagt fram erindi frá Vinum Íslenskrar náttúru.

 

   

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

4.

2505004 - Smiðjuvegur 18A - umsókn um lóð

 

   

5.

2505005 - Smiðjuvegur 18B - umsókn um lóð

 

   

6.

2501017 - Smiðjuvegur 20A - umsókn um lóð

 

   

7.

2505007 - Smiðjuvegur 20B - umsókn um lóð

 

   

8.

2408022 - Samstarfssamningur við Samherja, félag eldri borgara

 

Lögð fram drög að samstarfssamningi við félag eldri borgara.

 

   

9.

2506010 - Raforkumál í Mýrdalshreppi

 

   

10.

2505018 - Skammidalur 3 - umsagnarbeiðni v. gistileyfi

 

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi að Skammadal 3, F2531858.

 

   

11.

2504020 - Sunnubraut 15 - spennistöð og hleðslustöðvar

 

Tekin fyrir umsókn um byggingarheimild að Sunnubraut 15 að undangenginni grenndarkynningu. Málið var kynnt næstu nágrönnum og bárust engan athugasemdir þar til fresturinn rann út.

 

   

12.

2506013 - Úthlutun leyfa til jöklaferða

 

Umfjöllun um úthlutun leyfa til jöklaferða í Mýrdalsjökli.

 

   

13.

2412001 - Fjárhagsáætlun 2025

 

Lagður fram viðauki II við fjárhagsáætlun 2025.

 

   

Fundargerðir til kynningar

14.

2404005 - Fundargerðir stjórnar FSRV

 

Lagðar fram fundargerðir 90. og 91. fundar stjórnar FSRV auk aðalfundargerðar og ársreiknings byggðasamlagsins fyrir árið 2024.

 

   

15.

2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

   

16.

2302009 - Fundargerðir stjórnar Bergirsans

 

   

 

17.06.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.