662. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

FUNDARBOÐ

662. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, Fimmtudaginn 15. febrúar 2024, kl. 09:00.

Dagskrá:

Fundargerð

1. 2403002F - Skipulags- og umhverfisráð - 19

1.1  2403004 - Norður og Suður Foss

1.2  2312001 - Ránarbraut 1 - umsókn um byggingarleyfi

1.3  2402003 - Króktún 7 - Umsókn um byggingarleyfi

1.4  2308023 - Sunnubraut 18 - Umsókn um byggingarleyfi

1.5  2403002 - Sunnubraut 15 - Byggingarleyfi

1.6  2403003 - Leiksvæði fyrir börn og fjölskyldur

1.7  2402002 - Austurvegur 7 - stöðuleyfi

1.8  2403001 - Skammidalur 2 - umsókn um stöðuleyfi

2. 2403001F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 16

2.1  2209014 - Skýrsla tónskólastjóra

2.2  2209009 - Skýrsla skólastjóra

2.3  2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

3. 2402002F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 16

3.1  2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

3.2  2401009 - Inngildarstefna - Inclusion policy

3.3  2402008 - Stafræn íslenskukennsla - Digital Icelandic learning

Innsend erindi til afgreiðslu

4. 2201024 - Mýrdalshlaupið

5. 2202017 - Uppgræðsla Víkurfjöru

6. 2403006 - Áskorun vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

7. 2403007 - Umræður með ungmennaráði Mýrdalshrepps

8. 2402005 - Skýrsla um starfsemi Hjallatúns

9. 2311029 - Leigusamningur um Þakgil

10. 2402018 - Vinnustund

11. 2105007 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

12. 2112026 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mýrdalshreppi

13. 2402001 - Fundargerð aukaaðalfundar Hulu bs.

14. 2108004 - Efnistaka á Mýrdalssandi

Fundargerðir til kynningar

15. 2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands

16. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

17. 2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS

11.03.2024
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.