17. júní hátíð í Vík í Mýrdal 2021

17. júní hátíðarhöld í Vík í Mýrdal verða með hefðbundnu sniði kl. 13:00 á þjóðhátíðardaginn.
Dagskráin er skipulögð af Ungmennafélagi Kötlu.