Tónskóli Mýrdalshrepps kynnir:
Tónlistarnám fyrir yngstu tónlistarnemendurna og fóreldra - Syngjandi fjölskylda
7 vikna námskeið
45 mín einu sinni í viku
Námskeið byrjar í október. Stendur frá 15.október til 10.desember. Kennt er á miðvikjudögum. Yngri hópur 15:15 – 16:15 og eldri hópur 16:15-17:15
Verð: 19.150 kr fyrir 7 víkur. Eitt gjald á fjölskyldu.