Syngjandi fjölskylda - Tónlistarnám fyrir yngstu tónlistarnemendurna og fóreldra

Tónskóli Mýrdalshrepps kynnir:

Tónlistarnám fyrir yngstu tónlistarnemendurna og fóreldra - Syngjandi fjölskylda

  • 45 mín kennslu söngstund með börnum 0 – 6 ára og fjölskyldum þeirra.
  • Lög eru sungin á íslensku (kennsla fer fram á íslensku með ensku inn á milli ef þörf er fyrir því)
  • Börn fá að syngja, hreyfa sig í takt við tónlistina, dansa, spila á létt hljóðfæri

7 vikna námskeið

45 mín einu sinni í viku

Námskeið byrjar í október. Stendur frá 15.október til 10.desember. Kennt er á miðvikjudögum. Yngri hópur 15:15 – 16:15 og eldri hópur 16:15-17:15

Verð: 19.150 kr fyrir 7 víkur. Eitt gjald á fjölskyldu.

Skráning - Umsókn