Skráning í tónskóla

Getum bætt við okkur nokkrum nemendum í gítar, kórsöng og trommum. Hægt að sækja um til 10.des. með því að fylla út umsókn: https://www.vik.is/static/files/Tonskoli/to-nsko-li-vi-k-i-my-rdal-umso-knarblad-.pdf og senda á tonskóli@vik.is.
Fyrsti kennsludagur á nýju ári er 8.janúar, sjáumst!

Sömuleiðis er opið fyrir skráningu til 10.des í Syngjandi fjölskyldu/ Singing family1: https://www.vik.is/static/files/Tonskoli/to-nsko-li-vi-k-i-my-rdal-umso-knarblad-syngjandi-fjo-lskylda-.pdf
Nám stendur frá 21.febrúar í 7 vikur til 17.april 2024.

Alexandra Chernyshova, tónskólastjóri