Girt hefur verið af svæði þar sem eigendur hunda geta komið og leyft þeim að hlaupa frjálsum um.
Svæðið er staðsett í hrapinu í Vík, sjá mynd fyrir neðan.
Hundaeigendur eru beðnir um að hafa eftirfarandi í huga: