Nýtt hundasvæði í Vík

Girt hefur verið af svæði þar sem eigendur hunda geta komið og leyft þeim að hlaupa frjálsum um.

Svæðið er staðsett í hrapinu í Vík, sjá mynd fyrir neðan.

Hundaeigendur eru beðnir um að hafa eftirfarandi í huga:

  • Vinsamlegast lokið hliðum og gangið vel um svæðið.
  • Hreinsið upp eftir hundinn.
  • Hundar eru ávallt á ábyrgð eigenda.
  • Utan hundasvæðis gildir lausagöngubann og mikilvægt að hundar séu hafði í taumi.