Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa / New Mayor in Vík

Þorbjörg Gísladóttir fráfarandi sveitarstjóri afhendir Einari Frey Elínarsyni nýjum sveitarstjóra ly…
Þorbjörg Gísladóttir fráfarandi sveitarstjóri afhendir Einari Frey Elínarsyni nýjum sveitarstjóra lykla að ráðhúsi sveitarfélagsins.

*English below
Einar Freyr Elínarson tók í dag við embætti sveitarstjóra Mýrdalshrepps af Þorbjörgu Gísladóttur sem hefur gegnt embættinu frá árinu 2018.

Þorbjörgu eru færðar þakkir fyrir vel unnin störf og farsælt samstarf í þágu íbúanna á síðustu árum og henni færðar velfarnaðaróskir í nýju starfi sem sveitarstjóri Kjósarhrepps.

Jafnframt hefur Elísabet Ásta Magnúsdóttir verið ráðin í tímabundið sem skrifstofustjóri og mun leysa af Kolbrúnu Möggu Matthíasdóttur sem fer í barneignarleyfi á næstunni.

 

Today, Einar Freyr Elínarson assumed the office of Mayor in Vík from Þorbjörg Gísladóttir, who has held the position since 2018.

The municipality offers it’s regards to Þorbjörg and wishes her every success in future endeavors as Mayor of Kjósarhreppur.

Furthermore, Elísabet Ásta Magnúsdóttir has recently been hired as a temporary office manager. She will be filling in for Kolbrún Magga Matthíasdóttir who will be going on maternity leave.