Kvenfélag Dyrhólahrepps, kökubasar

Kvenfélagið Dyrhólahrepps

Kökubasar 30.nóvember í Leikskálum milli klukkan 15:30-17:30

Kvenfélagið Dyrhólahrepps heldur sinn árlega kökubasar 30.nóvember í Leikskálum. 

Að þessu sinni mun ágóði af sölunni renna til Björgunarsveitarinnar Víkverja til fjáröflunar á nýjum bíl fyrir sveitina. 

Þar sem flatkökurnar eru alltaf mjög vinsælar gefum við fólki kost á að panta þær fyrirfram, hægt er að senda pöntun á dyrholahrepp@kvenfelag.is eða hringja í Berglindi í síma 863-4730 fyrir 28.nóvember.