KK í Víkurkirkju

REGNBOGALOK 2022! Lengstu Regnboginn - List í fögru umhverfi hátið í manna minnum  fer nú að ljúka með tónleikum KK í Víkurkirkju! Það sem við erum þakklát og kát með frábæra hátíð, en það var auðvitað ekki hægt að slútta þessu án þess að fá KK! Og jafnvel bara mjög gaman að þetta flæði svona inn í aðventuna hjá okkur ! YNDISLEG SAMVERUSTUND Í VÍKURKIRKJU sem enginn vill missa af!