Fundarboð 654. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

654. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Fimmtudaginn 14. september 2023, kl. 09:00.
 

Dagskrá:

Fundargerð

   1. 2308004F - Fjallskilanefnd - 3

1.1 2208004 - Skipan formanns fjallskilanefndar

1.2 2208003 - Skipan í leitir

1.3 2308014 - Erindi frá fjallskilanefnd Álftavers

1.4 2308025 - Önnur mál

   2. 2308006F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 11

2.1 2308017 - Rýnihópsumræður - Focus group discussion

   3. 2309002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 10

3.1 2209009 - Skýrsla skólastjóra

3.2 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra

3.3 2211002 - Starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar

3.4 2211018 - Skipan í ungmennaráð

3.5 2306012 - Regnbogahátíðin 2023

   4. 2309001F - Skipulags- og umhverfisráð - 13

4.1 2306008 - DSK BR - Efnisvinnslusvæði við Vík

4.2 2308028 - Steig - ASK BR og DSK

4.3 2308029 - Brekkur og Ás - ASK BR DSK BR

4.4 2308019 - Austurvegur 4 og 6 - Lóðamörk

4.5 2308023 - Sunnubraut 18 - Umsókn um byggingarleyfi

4.6 2210002 - Króktún 9 - Umsókn um byggingarleyfi

4.7 2306011 - Króktún 13 - Byggingarleyfi

4.8 2108013 - Ránarbraut 17 - leikskóla - byggingarleyfi

4.9 2309003 - Plan undir klæðingarefni

4.10 2309001 - Kaldrananes - Niðurrifsleyfi

4.11 2309002 - Brekkur 3 - Niðurrifsleyfi

4.12 2308021 - Golfvöllurinn Vík - Umsókn um stöðuleyfi

4.13 2203006 - Sjóvarnir í Víkurfjöru - núverandi ástaða sandfangara austan Víkur

Innsend erindi til afgreiðslu

   5. 2308026 - Styrkbeiðni

   6. 2308027 - Styrkbeiðni

   7. 2309007 - Erindi vegna málstefnu

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

   8. 2308016 - Smiðjuvegur 7 - lóðaúthlutun

   9. 2308012 - Jafnréttisáætlun

   10. 2309004 - Löggæsla í Mýrdalshreppi

   11. 2309005 - Rekstraryfirlit fyrri árshelmings

   12. 2309006 - Hugbúnaður fyrir skipulags- og bygginarsvið

   13. 2110022 - Útsýnispallur í Reynisfjalli

   14. 2104022 - Nýtt húsnæði fyrir skrifstofu Mýrdalshrepps

   15. 2309008 - Erindi frá SASS vegna samgöngumála

Fundargerðir til kynningar

   16. 2308013 - Fundargerð aðalfundar Skógasafns 2023 og ársreikningur 2022

   17. 2301010 - Fundargerð almannavarnanefndar

   18. 2211013 - Fundargerð stjórnar Hulu bs.

12.09.2023
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.