Fundarboð 653. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Dagskrá:

Fundargerð

  1. 2308003F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 10

1.1   2209014 - Skýrsla tónskólastjóra

1.2   2308006 - Bráðabirgðastækkun líkamsræktar

1.3   2104026 - Endurskoðun menntastefnu

  2. 2308002F - Skipulags- og umhverfisráð - 1

2.1   2105007 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

2.2   2306005 - ASK DSK BR - Norður-Foss og Suður-Foss

2.3   2201026 - DSK Bakkar

2.4   2301012 - DSK - Skammidalur 2

2.5   2305004 - DSK - Reynisdalur 2

2.6   2307001 - DSK (ÍB7, M6, M7, VÞ7, VÞ10)

2.7   2308002 - Austurvegur 16 - spennistöð og hleðslustöðvar

2.8   2306010 - Skilti við Austurveg

2.9   2306007 - Rauðháls - Umsókn um byggingarleyfi

2.10   2308005 - Pétursey 3 - Umsókn um stofnun lóðar

2.11   2212012 - Erindi frá hmf Sindra

2.12   2308004 - Erindi frá stýrihópi heilsueflandi samfélags

2.13   2308003 - Ljósleiðari í Vík - framkvæmdaleyfi

2.14   2108004 - Efnistaka á Mýrdalssandi

Innsend erindi til afgreiðslu 

  3. 2308011 - Hækkun skilagjalds á endurvinnsluefni

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

  4. 2206007 - Kjör oddvita og varaoddvita

  5. 2308007 - Úthlutun íbúðar að Austurvegi 35

  6. 2206007 - Nýtt húsnæði fyrir skrifstofu Mýrdalshrepps

Fundargerðir til kynningar

  7. 2308008 - Fundargerð 596. og 597. fundar stjórnar SAS

  8. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

  9. 2308009 - Fundargerðir 72., 73. og 74. stjórnarfundar FSRV auk aðalfundargerðar 2023

  10. 2308010 - Fundargerðir 228. og 229. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

15.08.2023

Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.