Fundarboð: 641 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

641. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
miðvikudaginn 16. nóvember 2022, kl. 09:00.


Dagskrá:


Fundargerð
1. 2211001F - Skipulags- og umhverfisráð - 4
1.1 1908012 - Endurskoðun Aðalskipulags Mýrdalshrepps 2021-2033
1.3 2210025 - Mylluland 7 - BR DSK
1.4 2210002 - Króktún 9 - Umsókn um byggingarleyfi
1.5 2203006 - Sjóvarnir í Víkurfjöru
2. 2210002F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 2
2.2 2210017 - Úrgangsmál - Waste disposal matters
2.3 2210016 - Íslenskunám - Icelandic language learning
3. 2211002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 3
3.3 2211003 - Æskulýðs- og tómstundafulltrúi
3.4 2210022 - Erindisbréf ungmennaráðs
3.5 2210023 - Erindisbréf öldungaráðs
4. 2210015 - Fundargerð 3. fundar félagsmálanefndar
5. 2211007 - Fundargerð 4. fundar félagsmálanefndar
Innsend erindi til afgreiðslu
6. 2209033 - Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi
7. 2210018 - Styrkbeiðni frá Sigurhæðum
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
8. 2211008 - Byggingarleyfi til afgreiðslu
9. 2210019 - Byggðasamlagaviðauki
10. 2206015 - Skipan í nefndir og ráð á vegum Mýrdalshrepps.
11. 2210027 - Viðauki við ráðningarsamning sveitarstjóra
12. 2211001 - Jafnlaunavottun
Fundargerðir til kynningar
13. 2210020 - Fundargerðir 63., 64. & 65. fundar stjórnar FSRV
14.11.2022


Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri