Fundarboð: 640 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn 19. október, á miðvikudaginn kl. 09:00 í Leikskálum 

Dagskrá: 

Fundargerð 
1. 2209003F- Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 2
1.1 2209009 - SKýrsla skólastjóra
1.2 2209013 - SKýrsla leikskólastjóra
1.3 2209015 - Ákvörðun um fjölda barna og starfsfólks á Mánalandi
1.4 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra
1.5 2210001 - Leirlistasmiðja
1.6 2209027 -  Hönnun nýrrar líkamsræktar - New gym design
1.7 2209037 - Opnunartími líkamsræktar
1.8 2209020 - Erindi til sveitarstjórnar frá UMF Kötlu
1.9 2202007 - EKKO stefna
1.10 2209036 - Hugmyndakeppni um ytra byrði Leikskála
1.11 2209032 - Gjaldskrár 2023 
2. 2209002F - Enskumælandi ráð/English Speaking Council - 1
2.1 2209028 - Erindisbréf enskumælandi ráðs - ESC charter
2.2 2209027 - Hönnun nýrrar líkamsræktar - New gym design 
2.3 2209029 - Tillaga vegna læknisþjónustu - Health services proposal
Innsend erindi til afgreiðslu
3. 2209034 - Áskorun frá FA. LEB og Húsó 
4. 2210007 - Samþykktir og stjórnarkjör Arnardrangs hses.
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
5. 2208020 - Ársreikningur Hjallatúns 2021
6. 2209039 - Nýrr hjúkrunarheimili í Vík
7. 2210012 - Gjaldskrár 2023
Fundargerðir til kynningar
8. 2209035 - Fundargerð 221. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands
9. 2209040 - Fundargerðir 45. og 46. fundar stjórnar Bergrisans bs.
10. 2210003 - Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambandsins
11. 2210004 - Fundargerð 586. fundar stjórnar SASS

 

Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri