Fundarboð: 638 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn á miðvikudaginn, 17. ágúst kl. 09:00 í Kötlusetri.

Dagskrá: 

Fundargerð
1. 2206002F - Skipulags- og umhverfisráð 
1.1 2208002 - Erindisbréf nefnda 
1.2 1908012 - END ASK Mýrdalshrepps 2019-2031
1.3 2105021 - ASK BR Ytri-Sólheimar 1, 1a og lóð
1.4 1801005 - ASK BR - Ferðaþjónusta við Sólheimajökul (Sólheimajökulsmelar) 
1.5 2111014 - DSK Ytri-Sólheimar 1, 1a og lóð
1.6 2109025 - DSK BR - Ferðaþjónusta við Sólheimajökul (Sólheimajökulsmelar) 
1.7 2106037 - DSK - Hesthúsasvæði
1.8 2201026 - DSK Bakkar
1.9 2207002 - Víkurbraut 14 - sólstofa
1.10 2206027 - Sunnubraut 25 - Skjólveggur, girðing og garðhús 
1.11 2208006 - Suðurvíkurvegur 5 - Umsókn um stækkun lóðar 
1.12 2208005 - Suðurvíkurvegur 5 - Umsókn um byggingarleyfi
1.13 2208007 - Suðurvíkurvegur 3 - Umsókn um byggingarleyfi
1.14 2207013 - Víkurbraut 11 og 11a
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu 
2. 2208008- Lausn frá störfum 
3. 2103011 - Verkefni sveitarstjóra 
4. 2108004 - Efnistaka á Mýrdalssandi
5. 2207008 - Staðfesting á prókúru sveitarstjóra
6. 2207009 - Skipun í félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
7. 2206009 - Kjör fulltrúa í stjórnir og fundi á vegum Mýrdalshrepps
8. 2208009 - Samþykktir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu
Fundargerðir til kynningar
9. 2207010 - Fundargerð aukaaðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands ásamt fundargerð nr. 219.
10. 2202005 - Fundargerð stjórnar Samtaks sunnlenskra sveitarfélaga
11. 2208010 - Fundargerð aðalfundar 2022
12. 220215 - Fundargerð félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
 
Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri