Breytingar á embætti byggingarfulltrúa

Frá og með 9. september nk. mun verkfræðistofan Vektor hönnun og ráðgjöf tekið við skyldum embættis byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps.

Móttaka byggingarleyfa verður áfram í gegnum íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins: https://vik.thjonustugatt.is/ 

Aðrar fyrirspurnir til embættisins skulu sendar í tölvupósti á bygging@vik.is 

Frá og með þessum tíma mun George Frumuselu sinna skyldum skipulagsfulltrúa ásamt umsjón með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins. Umsóknir um framkvæmdaleyfi og aðrar fyrirspurnir til embættisins skulu senda á skipulag@vik.is