FUNDARBOÐ
686. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, mánudaginn 24. nóvember 2025, kl. 09:00.
Dagskrá:
|
Innsend erindi til afgreiðslu |
||
|
1. |
2210018 - Styrkbeiðni frá Sigurhæðum |
|
|
Lögð fram styrkbeiðni vegna Sigurhæða. |
||
|
|
||
|
2. |
2511011 - Umsagnarbeiðni - Smásala áfengis á framleiðslustað |
|
|
Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi. |
||
|
|
||
|
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu |
||
|
3. |
2511007 - Fjárhagsáætlun 2026 |
|
|
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2026-2029. |
||
|
|
||
|
4. |
2412001 - Fjárhagsáætlun 2025 |
|
|
Lagður fram viðauki V við fjárhagsáætlun 2025. |
||
|
|
||
|
5. |
2402007 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs |
|
|
Umræður um innheimtu á gámasvæði. |
||
|
|
||
21.11.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.