FUNDARBOÐ
682. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 21. ágúst 2025, kl. 09:00.
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2508001F - Skipulags- og umhverfisráð - 33 |
|
1.1 |
2508003 - Austurvegur H1, H2 & H3 |
|
1.2 |
2506006 - ASK BR - Ytri-Sólheimar 1a |
|
1.3 |
2506002 - ASK BR - AT1, VÞ11, I1, I2, I6, I9 - (Smiðjuvegur) |
|
1.4 |
2508005 - DSK ÓBR Austurhluta Víkur, íbúðar-, verslunar-, afhafna- og iðnaðarsvæði |
|
1.5 |
2411005 - DSK - Iðnaðarsvæði |
|
1.6 |
2506016 - Skógrækt í Heiði - framkvæmdaleyfi |
|
1.7 |
2408018 - Eystri-Sólheimar (163012) - umsókn um stofnun lóðar |
|
1.8 |
2504004 - Austurvegur 16 - skilti |
|
1.9 |
2508004 - Austurvegur 20 - Umsókn um uppsetningu á girðingu |
|
1.10 |
2506010 - Raforkumál í Mýrdalshreppi |
|
1.11 |
2506015 - Króktún 12 - Umsókn um stöðuleyfi |
|
1.12 |
2504005 - Bryggja við Alviðruhamra - Mat á umhverfisáhrifum |
|
|
||
2. |
2508002F - Fjallskilanefnd - 7 |
|
2.1 |
2508007 - Fjallskil 2025 |
|
2.2 |
2308025 - Önnur mál |
|
|
||
Innsend erindi til afgreiðslu |
||
3. |
2505014 - Víkurbraut 26 - umsangarbeiðni |
|
Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um gistileyfi fyrir Hótel Drangshlíð ehf. að Víkurbraut 26 F2188824. |
||
|
||
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu |
||
4. |
2508001 - Víkurbraut 24A - umsagnarbeiðni v.gistileyfi |
|
Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um gistileyfi fyrir Ourhotels Vík ehf. að Víkurbraut 24A F2188823. |
||
|
||
5. |
2505007 - Smiðjuvegur 20B - umsókn um lóð |
|
Lagðar eru fram umsóknir frá Birni Þór Ólafssyni og Holly Louise Keyser. |
||
|
||
6. |
2206007 - Kjör oddvita og varaoddvita. |
|
|
||
7. |
2404016 - Rekstraryfirlit |
|
Kynnt rekstraryfirlit janúar - júní 2025. |
||
|
||
8. |
2506007 - Efnistaka á efnistökusvæði Austan við Hafursey (E21) - framkvæmdaleyfi |
|
Lögð fram umsókn um framkvæmdaleyfi. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
9. |
2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands |
|
|
||
10. |
2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
|
||
11. |
2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS |
|
|
||
12. |
2302009 - Fundargerðir stjórnar Bergirsans |
|
|
||
13. |
2302010 - Fundargerðir stjórnar Arnardrangs |
|
|
19.08.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.