658. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

FUNDARBOÐ


658. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Fimmtudaginn 14. desember 2023, kl. 09:00.


Dagskrá:
Fundargerð
1. 2312001F - Skipulags- og umhverfisráð - 16
1.1 2312002 - ASK BR - Höfðabrekka
1.2 2311028 - DSK - Pétursey 2B
1.3 2106037 - DSK - Hesthúsasvæði
1.4 2312001 - Ránarbraut 1 - umsókn um byggingarleyfi
1.5 2311027 - Mánabraut 32 - umsókn um stöðuleyfi

Innsend erindi til afgreiðslu
2. 2311029 - Leigusamningur um Þakgil
Bjarni Jón Finnsson sækir um endurnýjun á leigusamning um land í Þakgili á
Höfðabrekkuafrétti.

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
3. 2311020 - Kynning á starfsemi jarðvangsins
Jóhannes Marteinn Jóhannesson kynnir starfsemi jarðvangsins

4. 2312005 - Rekstur gámavallar
Lögð fram greinargerð til umræðu í sveitarstjórn frá Hringrás ehf.

5. 2311026 - Fjárhagsáætlun 2024
Seinni umræða um fjárhagsáætlun 2024 - 2027

6. 2312006 - Mönnun og verklag á skrifstofu
Lögð fram skýrsla frá KPMG


12.12.2023
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.