16. Regnbogahátíð Mýrdælinga verður haldin helgina 6.-9. október 2022.

Eins og áður þá hvetjum við ykkur til að vera með opin hús, listasýningar, uppákomur, kynningu á ykkar starfsemi eða ef þið viljið leggja okkur lið á einn eða annan hátt hafið samband gegnum tölvupósts kotlusetur@vik.is eða skrifstofa@vik.is fyrir 18. september 2022!

Þá á dagskráinn og bæklingurinn að vera tilbúin. Eins hvetjum við fyrirtæki til að vera með tilboð þessa helgi!

Vertu með, taktu með!

Það er svo miklu skemmtilegra saman!