Skipulags- og umhverfisráð - 11Ráðið þakkar fyrir kynninguna og tekur vel í frekari útfærslu á verkefninu. Mælst er til þess að ásýndarmyndir verði lagðar fram sem geta betur sýnt fram á sjónræn áhrif fallturns og brautarinnar á umhverfi útsýnispallsins. Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að kanna möguleika á staðsetningu fyrir aðkomu að pallinum.Bókun fundarLagt fram til kynningar.
Skipulags- og umhverfisráð - 11PT vék af fundi við afgreiðslu málsins. Ráðið heimilar fyrir sitt leyti að deiliskipulag verði unnið fyrir svæðið.Bókun fundarPT vék af fundi við afgreiðslu málsins. Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11PT vék af fundi við afgreiðslu málsins. Skipulags-og umhverfisráð samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Bókun fundarPT vék af fundi við afgreiðslu málsins. Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Ráðið heimilar fyrir sitt leyti að deiliskipulag verði unnið fyrir svæðið.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Sveitarstjóri vék af fundi við afgreiðslu málsins. Ráðið heimilar fyrir sitt leyti að deiliskipulag verði unnið fyrir svæðið.Bókun fundarSveitarstjóri vék af fundi við afgreiðslu málsins. Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Ráðið heimilar fyrir sitt leyti að deiliskipulag verði unnið fyrir svæðið, en aðalskipulagsbreytingin verði unnin af sveitarfélaginu.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Ráðið mælist til þess að deiliskipulag svæðisins verði endurskoðað og heimilar að lóðin verði stækkuð til austurs til þess að ákvæði aðalskipulags um fjölda bílastæða verði uppfyllt. Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að vinna að breytingu á deiliskipulagi. Hámarksbyggingarmagn lóða á Austurvegi 16-20 verði skilgreint í deiliskipulaginu í samræmi við ákvæði aðalskipulags. Ráðið gerir ekki athugasemd við stækkun mannvirkis sem rúmast innan framangreinds byggingarmagns. Ráðið felur sveitarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða frekari útfærslu á stækkun lóðarinnar sem miði að því að brunavarnir mannvirkisins séu tryggðar og að aðkoma aðliggjandi lóða og að fráveitumannvirkjum sveitarfélagsins sé tryggð.
ÓG sat hjá.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Ráðið fellst ekki á stækkun lóðarinnar m.v. framlögð gögn í ljósi þess að rými er til staðar á byggingarreitnum. Ráðið mælist til þess að hönnun hússins verði breytt þannig að það rúmist innan núverandi byggingarreits.Bókun fundarSveitarstjórn tekur undir afgreiðslu ráðsins og felst ekki á stækkun lóðarinnar og mælist til þess að hönnun hússins verði breytt þannig að hús og bílastæði rúmist innan núverandi lóðamarka.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Skipulags- og umhverfisráðið heimilar fyrir sitt leyti að veitt verði byggingarleyfi, þar sem um óverulegt frávik sé að ræða skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Erindið er samþykkt og ráðið felur skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna málið áfram.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 11Ráðið gerir ekki athugasemd við erindið þar sem umrædd lóð er skilgreind sem geymslulóð og bendir umsækjendum á að senda inn umsókn um lóð.Bókun fundarLagt fram til kynningar.
3.Mýrarbraut 13 - Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi
2207005
Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir veitingasölu á Mýrarbraut 13
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við útgáfu leyfisins miðað við að hámarksgestafjöldi verði 35 manns.
Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 9Ráðið þakkar leikskólastjóra fyrir kynninguna og staðfestir leikskóladagatal ársins 2023-2024. Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 9Ráðið felur sveitarstjóra að ganga frá samning við KPMG um úttekt á rekstri íþróttamiðstöðvarinnar.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 9Ráðið samþykkir að Regnbogahátíðin 2023 verði haldin dagana 12. - 15. október. Ráðið felur sveitarstjóra, forstöðukonu Kötluseturs og æskulýðs- og tómstundafulltrúa að hefja undirbúning og leita eftir áhugasömum fulltrúum í stýrihóp um skipulagningu hátíðarinnar.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir afgreiðslu ráðsins.
Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 9Ráðið felur sveitarstjóra og verkefnisstjóra fjölmenningar að koma móttökuáætlun í ferli hjá sveitarfélaginu. Stefnt skal að því að frá og með haustinu verði nýjum íbúum sendur kynningarbæklingur og móttökubréf - The council instructs the mayor and multicultural project manager to implement a reception plan at the municipality. The goal is to send an introductory brochure and a welcome letter to new residents starting in the fallBókun fundarLagt fram til kynningar.
Samþykkt.