Sveitarstjórn

649. fundur 27. apríl 2023 kl. 13:00 - 14:10 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Björn Þór Ólafsson oddviti
  • Anna Huld Óskarsdóttir nefndarmaður
  • Drífa Bjarnadóttir nefndarmaður
  • Jón Ómar Finnsson nefndarmaður
  • Páll Tómasson nefndarmaður
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá
Lagt var til að máli 2304011 - Samstarfssamningur við Golfklúbbinn í Vík, yrði bætt við dagskrá fundarins.
Samþykkt.

1.Ársreikningur 2022

2304008

Fyrri umræða um ársreikning Mýrdalshrepps fyrir árið 2022

2.Samstarfssamningur við Golfklúbbinn í Vík

2304011

Samstarfssamningur við Golfklúbbinn í Vík lagður fram til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir samninginn.

Fundi slitið - kl. 14:10.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir