Sveitarstjórn

636. fundur 15. júní 2022 kl. 09:00 - 09:50 Kötlusetri
Nefndarmenn
  • Einar Freyr Elínarson nefndarmaður
  • Drífa Bjarnadóttir nefndarmaður
  • Anna Huld Óskarsdóttir nefndarmaður
  • Jón Ómar Finnsson nefndarmaður
  • Björn Þór Ólafsson nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Oddviti setti fundinn, stjórnaði honum og leitaði afbrigða til að taka eftirtalin mál á dagskrá fundarins:

Niðurfelling fundar sveitarstjórnar, mál nr. 2206018.

Samþykkt samhljóða.

1.Slit á óvirkum byggðasamlögum

2205014

Lögð fram fundargerð slitastjórnar, dags. 22. apríl 2022. Í fundargerð kemur fram tillaga slitastjórnar um fjárhagslegt uppgjör og niðurlagningu á byggðasamlögunum Green Globe 21 í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu bs og Atvinnu- og ferðamálaverkefni Rangárþings og V-Skaftafellssýslu bs.
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu slitastjórnar

2.Umsókn um styrk vegna reiðnámskeiðs frá Hestamannafélaginu Sindra.

2206014

Sveitarstjórn samþykkir umsóknina.
Fylgiskjöl:

3.Endurskoðun aðalskipulags Mýrdalshrepps

1908012

Samkvæmt 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ber nýkjörinni sveitarstjórn að meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag sveitarfélagsins.
Lagt er til að lokið verði við yfirstandandi endurskoðun aðalskipulags Mýrdalshrepps sem hafin var á kjörtímabilinu 2018-2022.
Samþykkt samhljóða.

4.Vinnustytting í Víkurskóla.

2206013

Lögð fram tillaga að útfærslu á vinnustyttingu í Víkurskóla.
Sveitarstjórn samþykkir tillöguna.

5.Endurskoðun siðareglna kjörinna fulltrúa Mýrdalshrepps.

2206016

Samkvæmt 29. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 ber nýkjörinni sveitarstjórn að meta hvort þörf sé á að endurskoða gildandi siðareglur.
Sveitarstjórn hefur fjallað um gildandi siðareglur og telur ekki ástæða til að gera breytingar á samþykktinni.
Sveitarstjórn hefur fjallað um gildandi siðareglur og telur ekki ástæða til að gera breytingar á samþykktinni.

6.Endurskoðun á samþykkt um kjör kjörinna fulltrúa Mýrdalshrepps.

2206017

Samþykkt samhljóða.

7.Tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn Mýrdalshrepps nr. 9052013, með síðari breytingum til síðari umræðu.

2206010

Sveitarstórn staðfestir breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp við síðari umræðu og felur sveitarstjóra að leita staðfestingar ráðuneytis og birta í B-tíðindum stjórnarskrár.

8.Skipan í nefndir og ráð á vegum Mýrdalshrepps.

2206015

Skipan fulltrúa í stjórna Kötluseturs
Gerð er tillaga að fulltrúar B-lista verði sveitarstóri sem aðalmaður og til vara verði oddviti. Fulltrúar A-lista verði Anna Huld Óskarsdóttir og Jón Ómar Finnsson til vara.

Skipan í stjórn Hollvinasóðs Hjalltúns
Gerð er tillaga að fulltrúi B-lista verði Páll Tómasson og frá A-lista Þórhildur Jónsdóttir.

Rekstrarnefnd Hjallatúns
Lagt er til að sveitarstjórn fari með þau hlutverk sem rekstrarnefnd hafa verið falin til þessa. Ekki verði skipað í rekstrarnefnd og hún lögð formlega niður við heildarendurskoðun samþykkta um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps haustið 2022.

Skipulags- og umhverfisráð

Gerð er tillaga að fulltrúa B-lista verði:
Magnús Örn Sigurjónsson, formaður
Drífa Bjarnadóttir
Óðinn Gíslason
Þuríður Lilja Valtýsdóttir

Til vara:
Páll Tómasson
Jónas Erlendsson
Gunnar Sveinn Gíslason

Gerð er tillaga að fulltrúar A-lista verði:
Jón Ómar Finnsson
Salóme Svandís Þórhildardóttir
Steinþór Vigfússon

Til vara:
Pálmi Kristjánsson
Ólafur Ögmundsson

Fjölskyldu- frístunda- og menningarráð

Gerð er tillaga að fulltrúa B-lista verði:
Þorgerður Hlín Gísladóttir, formaður
Björn Þór Ólafsson
Kristín Erla Benediktsdóttir
Magnús Ragnarsson

Til vara:
Elísabet Ásta Magnúsdóttir
Jóhann Bragi Elínarson
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson

Gerð er tillaga að fulltrúa A-lista verði:
Anna Huld Óskarsdóttir
Kristina Hajniková
Þórey Richardt Úlfarsdóttir

Til vara:
Natalia Sædís Mosiej
Þórdís Erla Ólafsdóttir Dýrfjörð

Enskumælandi ráð/English speaking council

Gerð er tillaga að fulltrúar B-lista verði:/proposal for members on behalf ogf B-listi:
Tomasz Chocholowicz, formaður/chairman
Hamsa Arnedo Moreno
Lara Ólafsson
Delfin Bagsic Dimailig

Substitute members:
Mike Svach
Damian Szpila
Sanna Eveliina Vaesaene

Gerð er tillaga að fulltrúa A-lista verði/proposal for members on behalf on A-listi:
Natalia Sædís Mosiej
Deirdre Stack
Holly Keiser

Substitute members:
Hilary Tricker
Kristina Hajniková

Yfirkjörstjórn

Gerð er tillaga að fulltrúar B-lista verði:
Sigrún Jónsdóttir
Fannar Guðjónsson

Til vara:
Sabina Victoria Reinholdsdóttir
Kolbrún Magga Matthíasdóttir

Gerð er tillaga að fulltrúar A-lista verði:
Harpa Elín Haraldsdóttir

Til vara
Hafdís Eggertsdóttir

Fjallskilanefnd

Gerð er tillaga að fulltrúa B-lista verði:
Ólafur Þorsteinn Gunnarsson
Andrína Guðrún Erlingsdóttir
Karl Pálmason
Ragnhildur Jónsdóttir

Til vara:
Jónas Erlendsson
Elín Einarsdóttir
Sabina Victoria Reinholdsdóttir

Gerð er tillaga að fulltrúa A-lista verði:
Jóhanna Jónsdóttir
Árni Gunnarsson
Lára Oddsteinsdóttir

Til vara:
Atli Már Guðjónsson
Ragnildur Hrund Jónsdóttir


Samþykkt samhljóða.

9.Mylluland 7 - Umsókn um lóð

2205027

Tekin er fyrir umsókn um lóðina Mylluland 7 í Vík. Umsækjandi er Guðjón Guðmundsson.
Umsóknin er samþykkt samhljóða.

10.Niðurfelling fundar sveitarstjórnar í júlí 2022.

2206018

Lagt er til að að reglulegur fundur sveitarstjórnar Mýrdlahrepps falli niður í júlí vegna sumarleyfa.
Samþykkt samhljóða.

13.Fundargerð stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

2202005

14.Áætluð fjárþörf Bergrisansa bs. árið 2022

15.Fundargerð stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og ársreikningur .

2206003

Fundargerð lögð fram til kynningar og árseiknigur til staðfestingar.
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps staðfestir ársreikninginn fyrir sitt leiti.

16.Leiðbeiningar til sveitarstjórnar um skipan barnaverndarnefnda.

Fundi slitið - kl. 09:50.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir