Sveitarstjórn

632. fundur 28. apríl 2022 kl. 16:00 - 17:00 Kötlusetri
Nefndarmenn
  • Einar Freyr Elínarson oddviti
  • Drífa Bjarnadóttir nefndarmaður
  • Páll Tómasson nefndarmaður
  • Þórey R. Úlfarsdóttir nefndarmaður
  • Ingi Már Björnsson nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá
Gestir fundarins voru Friðrik Einarsson frá KPMG og Kolbrún Magga Matthíasdóttir skrifstofustjóri.

1.Ársreikningur 2021.

2204010

Tekinn er til fyrri umræðu ársreikningur Mýrdalshrepps fyrir árið 2021.
Sveitarstjórn samþykkir að vísa ársreikning 2021 til síðari umræðu.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir