Sveitarstjórn

671. fundur 04. desember 2024 kl. 09:00 - 11:44 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Drífa Bjarnadóttir Nefndarmaður
  • Anna Huld Óskarsdóttir Nefndarmaður
  • Jón Ómar Finnsson Nefndarmaður
  • Björn Þór Ólafsson oddviti
  • Páll Tómasson Nefndarmaður
Starfsmenn
  • George Frumuselu Skipulagsfulltrúi
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Rekstraryfirlit

2404016

Kynnt rekstaryfirlit fyrstu 9 mánaða ársins 2024.

2.Fjárhagsáætlun 2025

2412001

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar 2025-2028.
Sveitarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2025-2028 og framkvæmdaáætlun 2025 til síðari umræðu.

Fundi slitið - kl. 11:44.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir