Sveitarstjórn

657. fundur 30. nóvember 2023 kl. 16:30 - 18:05 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Drífa Bjarnadóttir Nefndarmaður
  • Anna Huld Óskarsdóttir Nefndarmaður
  • Salóme Svandís Þórhildardóttir Nefndarmaður
    Aðalmaður: Jón Ómar Finnsson
  • Björn Þór Ólafsson oddviti
  • Páll Tómasson Nefndarmaður
Starfsmenn
  • George Frumuselu Skipulagsfulltrúi
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2024

2311026

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2024-2027
Sveitarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2024-2027 og framkvæmdaáætlun 2024 til síðari umræðu.

2.DSK - Vellir

2109002

Skipan fulltrúa í dómnefnd vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir að fulltrúar í dómnefnd fyrir hönd sveitarfélagsins verði Björn Þór Ólafsson, Drífa Bjarnadóttir og George Frumuselu. Sveitarstjórn samþykkir enn fremur að sveitarstjóri verði verkefnisstjóri samkeppninnar.
AHÓ og SSÞ sitja hjá við afgreiðslu málsins.

Fundi slitið - kl. 18:05.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir