Sveitarstjórn

652. fundur 04. ágúst 2023 kl. 13:00 - 14:05 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Þorgerður H. Gísladóttir Nefndarmaður
    Aðalmaður: Drífa Bjarnadóttir
  • Anna Huld Óskarsdóttir Nefndarmaður
  • Jón Ómar Finnsson Nefndarmaður
  • Björn Þór Ólafsson oddviti
  • Páll Tómasson Nefndarmaður
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Útboð vegna meðhöndlunar úrgangs

2302017

Lögð fram tilboð sem bárust í útboði fyrir sorphirðu í Vestur-Skaftafellssýslu.

Gunnar Svavarsson sérfræðingur hjá EFLU tók þátt á fundinum í gegnum Teams og kynnti tilboð sem bárust.
Sveitarstjórn samþykkir að taka tilboði Kubbs ehf. í sorphirðu og felur sveitarstjóra að ganga frá samningum.

Fundi slitið - kl. 14:05.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir