Enskumælandi ráð - English Speaking Council

8. fundur 27. apríl 2023 kl. 09:00 - 11:38 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Marcin Miskowiec
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá
Hugrún Sigurðardóttir verkefnisstjóri fjölmenningar sat fundinn - Hugrún Sigurðardóttir the multiculture project manager also attended the meeting

Lagt var til að máli 2304014 - Íslenskubrú við Háskóla Íslands - Icelandic language studies in the University of Iceland, yrði bætt við dagskrá fundarins - A proposal was put forth to add topic 2304014 - Íslenskubrú við Háskóla Íslands - Icelandic language studies in the University of Iceland, to the agenda of the meeting

1.Kynning frá Móðurmál - Presentation from Móðurmál

2304009

Kynning frá Móðurmál, samtökum um tvítyngi - Presentation from Móðurmál, the Association on Bilingualism

2.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Sveitarstjóri flutti ráðinu skýrslu um starfsemi sveitarfélagsins - The Mayor reported to the council on the activities of the municipality

3.Móttökuáætlun - Reception plan

2304007

Kynning á gerð móttökuáætlunar - Presentation on the formation of a reception plan
Ráðið þakkar Hugrúnu fyrir kynninguna og tekur vel í þær tillögur sem voru kynntar á fundinum. Sveitarstjóra í samráði við verkefnisstjóra fjölmenningar er falið að vinna málið áfram í samráði við ráðið í gegnum tölvupóst - The council thanks Hugrún for the presentation and welcomes the proposals that were presented at the meeting. The mayor, in consultation with the intercultural project manager, is tasked with working on the matter in consultation with the council via e-mail

4.Samfélagsstefna - Community policy

2304006

Kynning frá fjölmenningarfulltrúa á undirbúningi samfélagsstefnumótunar - Presentation from the multicultural project manager on preperations for a community policy
Ráðið þakkar Hugrúnu fyrir kynninguna og leggur til við sveitarstjórn að hafin verði gerð samfélagsstefnu fyrir Mýrdalshrepp. Ráðið leggur til að sveitarstjóri, æskulýðs- og tómstundafulltrúi, forstöðukona Kötluseturs og verkefnisstjóri fjölmenningar skipi stýrihóp til að skipuleggja vinnuna - The council thanks Hugrún for the presentation and proposes to the local council that the formation of a community policy for Mýrdalshreppur be started. The council proposes that the mayor, the youth and leisure representative, the director of Kötlusetur and the project manager for interculturalism appoint a steering group to organize the work

5.Fræðslufulltrúi - Educational representative

2304010

Umræður um möguleikann á því að ráða fræðslufulltrúa - Discussions on the possibility of hiring an educational representative
Ráðið felur sveitarstjóra að funda með Fræðsluneti Suðurlands um möguleikann á samstarfi um ráðningu fræðslufulltrúa með aðsetur í Vík - The council tasks the mayor with organizing a meeting with the Lifelong learning center of the South about the possibility of cooperation on the employment of an education representative based in Vík

6.Íslenskubrú við Háskóla Íslands - Icelandic language studies in the University of Iceland

2304014

Umræður um Íslenskubrú við Háskóla Íslands - Discussions on Icelandic language teaching at the University of Iceland
Enskumælandi ráð skorar á Háskóla Íslands að endurskoða þá ákvörðun að bjóða eingöngu upp á Íslenskubrú í staðnámi í Reykjavík. Mikil reynsla er komin á fjarnám í háskólanámi og ekkert því til fyrirstöðu að tungumálakennsla fari fram með þeim hætti.
Mýrdalshreppur er fjölbreytt samfélag með háu hlutfalli erlendra íbúa og mikilvægt er að stutt sé við inngildingu þeirra í íslenskt samfélag. Miklu skiptir að stjórnvöld veiti íbúum jöfn tækifæri og að menntastofnanir nýti allar færar leiðir til að styðja við inngildingu nýrra íbúa.
Ráðið hvetur skólayfirvöld til þess að taka tillit til ólíkra aðstæðna íbúa landsins og styðja við íslenskukennslu um allt land.

The English-speaking council calls on the University of Iceland to reconsider the decision to only offer Icelandic Bridge (Íslenskubrú) as an on-site study in Reykjavík. There is a lot of experience with distance learning in higher education, and there are no obstacles to language teaching taking place that way.
Mýrdalshreppur is a diverse community with a high percentage of foreign residents, and it is important to support their inclusion into Icelandic society. It is very important that the government provides residents with equal opportunities and that educational institutions use all available means to support the integration of new residents.
The council encourages the school authorities to consider the different circumstances of the country's inhabitants and to support the teaching of Icelandic throughout the country.

Fundi slitið - kl. 11:38.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir