Lausar lóðir

Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Vík, lausar til úthlutunar.

Íbúðarhúsnæði

  • Mylluland 3, Vík: Lóð undir  einbýlishús.
  • Mylluland 7, Vík: Lóð undir  einbýlishús.
  • Mýrarbraut 3, Vík: Lóð undir einbýlis- eða tvíbýlishús á einni hæð, hámarks byggingarmagn 270 fm

Atvinnuhúsnæði

  • Smiðjuvegur 20, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði, upplýsingar má nálgast hér
  • Smiðjuvegur 20B, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði / geymslulóð, upplýsingar má nálgast hér.
  • Smiðjuvegur 22, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði, upplýsingar má nálgast hér.
  • Smiðjuvegur 22B, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði / geymslulóð, upplýsingar má nálgast hér.
  • Smiðjuvegur 24B, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði / geymslulóð, upplýsingar má nálgast hér. 
  • Smiðjuvegur 26B, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði / geymslulóð, upplýsingar má nálgast hér.  
  • Smiðjuvegur 28B, Vík: Lóð undir iðnaðarhúsnæði / geymslulóð, upplýsingar má nálgast hér.  

Umsóknareyðublað  og nánari upplýsingar um lóðirnar má nálgast á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa, Austurvegi 17, 870 Vík eða á bygg@vik.is

Við úthlutun lóðanna verður farið eftir reglum um úthlutum lóða í Mýrdalshreppi. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa eða á netfangið bygg@vik.is

Rafrænt byggingarleyfi MVS

Reglur um lóðaúthlutanir í Mýrdalshreppi