Áætlun um fundi skipulagsnefndar

Skipulagsnefnd Mýrdalshrepps heldur að jafnaði fundi skipulagsnenfndar í  þriðju viku hvers
mánaðar.

Fundir nefnda skulu almennt haldnir fyrir luktum dyrum. Nefnd er heimilt að opna fundi sína komi fram
ósk um slíkt svo fremi sem lög eða eðli máls hamli því ekki. Ósk um opinn fund skal beina til formanns
nefndar Drífu Bjarnadóttur drifa@vik.is