Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 27Ráðið þakkar Alexöndru fyrir yfirferðina og staðfestir fyrir sitt leyti skóladagatal 2025-2026. Ráðið þakkar starfsfólki og nemendum skólans fyrir góða þátttöku í vordagskrá tónskólans.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 27Ráðið þakkar íþrótta- og tómstundafulltrúa fyrir yfirferðina. Ráðið leggur til við sveitarstjórn að íþrótta- og tómstundafulltrúa verði falið að útbúa viðhaldsáætlun í samræmi við athugasemdir sem komu fram í skýrslunni í samráði við skipulagsfulltrúa og stjórnendur Víkurskóla. Einnig ítrekar ráðið fyrri athugasemdir og skorar á sveitarstjórn að hlutast til um að úrbætur verði gerðar vegna aðkomu á bílastæði við íþróttamiðstöð og Víkurskóla í því augnamiði að bæta öryggi barna við leik á svæðinu.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 31Skipulags- og umhverfisráð samþykkir deiliskipulagið og felur skipulagsfulltrúa að ljúka málinu.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 31Skipulags- og umhverfisráð samþykkir deiliskipulagið og felur skipulagsfulltrúa að ljúka málinu.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 31Skipulags- og umhverfisráð felur skipulagsfulltrúa að setja málið í grenndarkynningu skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ráðið mælist til þess að aflað verði umsagnar frá RARIK í tengslum við uppsetningu spennustöðvar.Bókun fundarÞRÚ vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Sveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 31ÓG vék af fundi við afgreiðslu málsins. Ráðið gerir ekki athugasemd við stofnun lóðarinnar. Ráðið leggur til að settir verði skilmálar um að sett verði mön utan um svæðið. Jafnframt leggur ráðið til að vegtenging verði skoðuð í samræmi við fyrirhugaðar breytingar á tengingu við þjóðveg fyrir sandverksmiðjuna við Uxafótarlæk. Ráðið leggur til að undirbúin verði nauðsynleg skipulagsvinna fyrir svæðið og felur skipulagsfulltrúa að undirbúa málið. Samþykkt: MÖS, DB, ÞLV, ÓÖ, SSÞ Á móti: AHÓBókun fundarSveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 31Sveitarstjóri vék af fundi við afgreiðslu málsins. Ráðið gerir ekki athugasemd við stofnun lóðarinnar.Bókun fundarSveitarstjóri vék af fundi við afgreiðslu ráðsins.
Sveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Skipulags- og umhverfisráð - 31Skipulags- og umhverfisráð heimilar fyrir sitt leyti að veitt verði stöðuleyfi skv. umsókninni.Bókun fundarSveitarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu ráðsins.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta. - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína. - Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta. - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína. - Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilheyrandi gjöld hafa verið greidd.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta. - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína. - Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilheyrandi gjöld hafa verið greidd.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta. - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Búið er að bregðast við athugasemdum eftir yfirferð aðaluppdrátta. - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína. - Iðnmeistarar hafa staðfest ábyrgð sína á einstökum verkþáttum. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Haraldur Örn Reynisson endurskoðandi KPMG kom á fundinn og fór yfir fyrirliggjandi drög að ársreikningi 2024. Kolbrún Magga Matthíasdóttir skrifstofustjóri Mýrdalshrepps sat fundinn undir þessum lið.
Sveitarstjórn þakkar Haraldi fyrir yfirferðina og samþykkir samhljóða að vísa ársreikning til síðari umræðu.
8.Móttökustöð og áhaldahús
2505013
Lögð fram tillaga um auglýsingu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillöguna og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram.