Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laust starf hjúkrunarfræðings - Hjallatúni

Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún í Vík, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing

Laust starf verkefnastjóra fjölmenningar

Kötlusetur óskar eftir að ráða verkefnastjóra fjölmenningar

Laust starf Stuðningsfulltrúa

Í Víkurskóla er laus staða stuðningsfulltrúa frá og með næstu áramótum.

Laust starf Æskulýðs- og tómstundafulltrúa

Mýrdalshreppur leitar eftir áhugasömum og skapandi einstakling til þess að sinna æskulýðs- og tómstundamálum innan sveitarfélagsins