Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa öll laus störf hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

 

Leikskólinn Mánaland óskar eftir leikskólakennurum

Leikskólinn er tveggja deilda 30 barna leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Mánaland vinnur að því að verða heilsueflandi leikskóli.

Stuðningsfulltrúi í 50% starf óskast nú þegar til starfa í afleysingar við Víkurskóla

Nánari upplýsingar veitir Elín Einarsdóttir skólastjóri í síma 4871242 /7761320