Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Leikskólinn Mánaland auglýsir lausar stöður fyrir næsta skólaár

Við leitum að starfsfólki í eftirtalin störf: deildarstjórar, leikskólakennarar, leikskólakennarar með stuðning, sérkennslustjóri/sérkennari, þroskaþjálfi, leiðbeinendur

Staða íþróttakennara við Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöðu íþróttakennara við skólann lausa til umsóknar fyrir skólaárið 2022-2023. Um 70% stöðugildi er að ræða, möguleiki á kennslu í öðrum námsgreinum.

Laust starf við kennslu í Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir 100% stöðu kennara við skólann lausa til umsóknar fyrir skólaárið 2022-2023 Meðal kennslugreina; list- og verkgreinakennsla, heimilisfræði og ýmsar aðrar kennslugreinar koma til greina.

Staða aðstoðarmatráðs á Hjallatúni

Kitchen assistant wanted

Laus störf við Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöður við skólann lausar til umsóknar fyrir skólaárið 2022-2023

Mýrdalshreppur auglýsir eftir starfsmönnum í Áhaldahús sveitarfélagsins

Sumarstarf 2022

Leikskólinn Mánaland óskar eftir leikskólakennurum

Leikskólinn er tveggja deilda 30 barna leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Mánaland vinnur að því að verða heilsueflandi leikskóli.

Sumarvinna á Hjallatúni

Hjúkrunarheimilið Hjallatún óskar eftir fólki í afleysingar frá og með maí næstkomandi

Hjúkrunarfræðingur óskast í afleysingar í sumar

Hjúkrunarfræðingur óskast í afleysingar á Hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík frá 1. júlí til 15. september.