Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa öll laus störf hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

 

Starf forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar OZ - Veturinn 2021-2022, laust til umsóknar

Mýrdalshreppur auglýsir eftir jákvæðum og hugmyndaríkum starfsmanni í hlutastarf til að sjá um félagsmiðstöðina OZ í Mýrdalshreppi.

Laust störf á Hjallatúni

Hjúkrunarheimilið Hjallatún auglýsir eftir fólki til starfa við umönnun aldraðra frá og með ágúst næstkomandi.

Leikskólinn Mánaland óskar eftir leikskólakennurum og/eða leiðbeinendum.

Leikskólinn er tveggja deilda 30 barna leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Mánaland vinnur að því að verða heilsueflandi leikskóli.