Vor í Vík 

Vor í Vík byrjar 23. apríl og stendur í 5 daga og verður með skemmtilegu sniði og fjölbreyttum viðburðum. Hátíð er opin fyrir alla íbúa og gesti. Á hátíðinni gefst kostur á að verja góðum stundum í frábæru umhverfi og notalegu andrúmslofti.

Dagskránna má skoða í heild hér fyrir neðan.

http://www.vik.is/files/280/2019042320261230f28d4b9812dfc5ef8ce613fbc3ecd0.pdf      -  á íslensku 

http://www.vik.is/files/280/201904231549364530554ce507e5c7a96df0f057fc6440.pdf      - á ensku

http://www.vik.is/files/280/20190423154540739adb47bd752c2152a4e391874774ed.pdf   - á pólsku

Nú er dagskrá fyrir Vor í Vík komin út en hana má finna einnig á facebook síðu hátíðarinnar hér

 

 

 

Mırdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is