Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

PÓLLAND OG ÍSLAND sameiginleg fullveldishátíð

Árið 2018 eiga bæði Pólland og Ísland 100 ára fullveldisafmæli. Pólverjar endurheimtu sjálfstæði sitt þann 11. nóvember 1918 og Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 2018. Af þessu tilefni efndu pólskir og íslenskir íbúar og listamenn í Mýrdalshreppi til tónlistarhátíðar í Víkurkirkju.

Sendiherra Póllands á Íslandi,  Gerard Pokruszyński, flutti ávarp bæði á íslensku og pólsku og sr. Haraldur M. Kristjánsson flutti ávarp. Þjóðsöngvar beggja þjóða voru sungnir.

  • Pólskir krakkar sungu
  • Fjölskylduhljómsveitin Fermata  flutti pólska tónlist
  • KD kórinn, Syngjandi – kór eldri borgara  og Brian Haroldsson fluttu íslenska tónlist
  • Einar Freyr Elínarson trúbador flutti frumsamda tónlist
  • Hljómsveitin Sykurpúðarnir lék og söng íslensk dægurlög
  • Stjórnendur og kynnar voru Beata Rutkowska og Anna Björnsdóttir

Eftir tónleikana var öllum viðstöddum boðið að þiggja pólskar og íslenskar veitingar á Ströndinni í Víkurskála.

Þar var flutt lifandi tónlist og frelsisbaráttu beggja þjóða gerð skil í máli og myndum.

Styrktaraðilar hátíðarinnar voru: 

Mýrdalshreppur, SASS-Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga, Ströndin, Víkurkirkja, konur sem gáfu veitingar, Jarek Laczkowski teiknari og Þórir N. Kjartansson ljósmyndari.

Hátíðin var mjög vel sótt og tókst í alla staði vel.

DSC_0074.JPG
DSC_0142.JPG
DSC_0126.JPG
DSC_0120.JPG
DSC_0083.JPG
DSC_0195.JPG
DSC_0188.JPG
DSC_0123.JPG
DSC_0098.JPG
DSC_0113.JPG
DSC_0088.JPG
DSC_0027.JPG
DSC_0054.JPG
DSC_0078.JPG
DSC_0182.JPG
DSC_0201.JPG
DSC_0199.JPG
DSC_0136.JPG
DSC_0103.JPG
DSC_0098.JPG
DSC_0064.JPG
 
Prenta Prenta