Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Dagatal

24. september 2019 - kl. 13:00 - 24. september 2019 - kl. 15:00

Fræðslufundur og ráðgjöf í Vík í Mýrdal - Alzheimer Samtök

Stağsetning:

Heilsugæslan , Leikskáli

https://www.alzheimer.is/frettir-vidburdir?id=217&page=event
Tímabóknair í ráðgjöf í síma 691 6280 eða með tölvupósti til sibba@alzheimer.is Fræðslufundurinn er opinn öllum.
13. október 2019 - kl. 17:00 - 13. október 2019 - kl. 18:00

Lokatónleikar Regnbogans

Stağsetning:

Víkurkirkja

https://www.facebook.com/events/702358283564679/
Ætlum að ljúka Regnbogahátíðinni með ljúfum tónum í Víkurkirkju. Valborg Ólafs. er með ljúfa og heillandi rödd sem allir ættu að geta unað sér við. Frítt inn. We are going to finish off the Rainbow festival with sweet tunes at Víkurkirja. Valborg Ólafs has a sweet and charming voice that all should be able to enjoy. Free entrance
31. október 2019 - kl. 21:00 - 31. október 2019 - kl. 22:30

Jónína Ara á Suður-Vík

Stağsetning:

Suður-Vík

https://www.facebook.com/events/458647764741810/?notif_t=plan_user_invited¬if_id=1567714482711216
Ég verð með tónleika á Suður-Vík, Vík í Mýrdal, 31. október, kl. 21:00. Þetta verða lágstemmdir tónleikar þar sem ég deili með ykkur nokkrum vel völdum lögum úr lagasafni mínu í bland við falleg íslensk dægurlög. Hrafnhildur Ýr mun vera mér til halds og trausts og mun vera með eitthvað af sínum lögum í pokahorninu. Tónleikarnir byrja kl. 21:00 Aðgangur 2.000 kr. (Forsala verður á netinu, uppfæri viðburðinn með upplýsingum um það þegar nær dregur). Ég er söngkona og lagasmiður og er búsett í Noregi þar sem ég vinn að tónlistinni minni. Í október, nóvember mun ég ferðast um Ísland og halda tónleika á nokkrum vel völdum stöðum. Ég hef spilað og komið fram víða á Íslandi, sem og í Evrópu og einnig Bandaríkjunum. Ég stundaði nám við Musicians Institute í Los Angeles þar sem ég lauk Associate in Art and Performance gráðu árið 2013. Ég gaf út mína fyrstu smáskífu, EP, Jónína Aradóttir 2013 og síðan heila plötu, Remember, haustið 2019. Hægt er að hlusta á tónlistina á vefnum, t.d. Spotify og Soundcloud Upplýsingar á www.joninamusic.com Skoðið endilega Instagram: JoninaAra
 
Prenta Prenta