Fréttir

  1-20 af 20  
KlukkanDagsetningGrúppaFrétt
12:38 05. maí 2021   Tilkynningar

Lokað veður fyrir vatnið

Water shut-off, Przerwa w dostawie wody

Lokað veður fyrir vatnið miðvikudaginn 5. Maí frá kl. 23:30 fram eftir nóttu.
11:15 05. maí 2021   Tilkynningar

Auglýsing um lóðaúthlutanir í Mýrdalshreppi

Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Vík, lausar til úthlutunar.
14:52 03. maí 2021   Tilkynningar

Bragi lætur af störfum

Hann Gunnar Bragi verkstjóri í áhaldahúsinu lét af störfum vegna aldurs þann 30. apríl s.l. eftir 29 ára samfelldan starfsferil hjá sveitarfélaginu.
13:51 30. apr. 2021   Tilkynningar

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða tvo starfsmenn í vinnu við leikjanámskeið 2021

Í starfinu felst vinna með börnum á leikjanámskeiði fyrir börn í 1. til 4. bekk. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á tímabilinu.
13:36 30. apr. 2021   Tilkynningar

Mýrdalshreppur auglýsir laus störf sumarið 2021

Flokkstjóri í vinnuskóla

Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga fæddum frá 2004 til 2008. Vinnuhóparnir sinna umhirðu og viðhaldi á opnum svæðum og við stofnanir sveitarfélagsins.
13:10 28. apr. 2021   Tilkynningar

Fundarboð: 617 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

617. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, 29. apríl 2021, kl. 16:00.
08:54 26. apr. 2021   Tilkynningar

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

Starfsmaður óskast til að sinna félagslegri heimaþjónustu í Mýrdalshreppi tímabundið. Starfið fellst í þrifum í heimahúsum, aðstoð við þjónustuþega og/eða akstri í verslun.
08:15 20. apr. 2021   Tilkynningar

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða nema í verkfræði eða sambærilegu námi til starfa í sumar.

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2021 Umsóknir auk ferilsskrá skulu sendar á bygg@vik.is nánari upplýsingar í síma 487-1210.
08:32 19. apr. 2021   Tilkynningar

AUGLÝST EFTIR VERKEFNISSTJÓRA STAFRÆNS SUÐURLANDS

Markmið Stafræns Suðurlands að undirbúa sveitarfélögin undir veitingu stafrænnar þjónustu og stjórnsýslu með því að móta einskonar stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland og ná þannig fram hagræðingu í rekstri, auknu öryggi í vinnslu gagna og meiri sérhæfingu í störfum.
14:18 16. apr. 2021   Tilkynningar

Umsóknarfrestur er framlengdur til 31. Júlí 2021

Íþrótta og tómstundastyrkur

Foreldrar eru hvattir til að athuga rétt sinn inn á island.is ef niðurstaða reynist jákvæð senda þá inn umsókn ásamt fylgigögnum til Félagsþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu. Við minnum á að umsóknarfrestur er til 31.júlí 2021. Miða skal við að íþrótta- og tómstundaiðkunin fari fram á skólaárinu 2020-2021. Með framlengdum umsóknarfresti er hægt að sækja um fyrir sumarið 2021.
11:33 16. apr. 2021   Tilkynningar

Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl nk. kl. 14:00 verður streymt helgistund frá Skógakirkju undir Eyjafjöllum.

Til fjölda ára hafa Mýrdælingar heimsótt Byggðasafnið í Skógum á sumardaginn fyrsta. Átt helgistund í Skógakirkju, síðan notalega söngstund í gamla barnaskólahúsinu frá Litla Hvammi og að lokum notið veitinga í veitingasal safnins í boði félaga í Samkór Mýrdælinga og Byggðasafnsins í Skógum.
11:20 14. apr. 2021   Tilkynningar

Fundarboð: 616 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, 15. apríl 2021 kl.16:00
13:44 13. apr. 2021   Tilkynningar

Vorverkin í garðinum.

Íbúum Mýrdalshrepps er góðfúslega bent á að snyrta þarf trjágróður á lóðamörkum. Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur skapað óþægindi fyrir gangandi vegfarendur og byrgt akandi vegfarendum sýn. Eftirfarandi þarf aðhafa í huga vegna trjágróðurs á lóðarmörkum:
08:56 12. apr. 2021   Fréttir

25 MILLJÓNA KRÓNA STYRKUR TIL STAFRÆNS SUÐURLANDS

Kosið verður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps 25. septemer 2021. Verkefnisheitið er Sveitarfélagið Suðurland.
09:24 06. apr. 2021   Tilkynningar

Ný reglugerð um skólastarf

COVID-19: Skólastarf eftir páska

Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
08:23 06. apr. 2021   Tilkynningar

Dreymir þig um að flytja úr borg í bæ?

Laus störf

Þar sem vegalengdir eru stuttar og meiri tími með fjölskyldunni. Mýrdalshreppur er vaxandi tæplega 800 manna sveitarfélag á syðstu strönd Íslands. Síðastliðin ÞRJÚ ár hefur ÍBÚAFJÖLGUN á landinu verið hvað mest í Mýrdalshreppi á landsvísu. Í þéttbýliskjarnanum Vík er öll almenn þjónusta svo sem leik-, grunn- og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og HJÚKRUNARHEIMILI og góð aðstaða til íþróttaiðkunar. NÁTTÚRUFEGURÐ er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Sutt í góðar göngu- og hjólaleiðir, golfvöll og motocrossbraut og paradís fyrir ÚTIVISTARFÓLK. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu. Það er margt að gerast á svæðinu og er Vík því áhugaverður staður fyrir öflugt og dugmikið fólk.
10:55 31. mars 2021   Fréttir

Gleðilega Páska!!!

Kæru Mýrdælingar, nærsveitamenn og gestir

Við sendum öllum okkar bestu óskir um gleðilega páska og vonum að þið hafið það gott í páskafríinu.
09:49 31. mars 2021   Tilkynningar

Páskamessa í Víkurkirkju.

Á páskadag, 4. apríl 2021 kl. 14:00 ætlum við að streyma helgistund sem tekin verður upp í Víkurkirkju daginn áður.
09:39 31. mars 2021   Tilkynningar

Víkurbraut 5, Lava Show - Deiliskipulag

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér kynnt skipulagslýsing deiliskipulags lóðarinnar Víkurbrautar 5 í Vík í Mýrdal.
10:42 30. mars 2021   Tilkynningar

Kötlusetur forstöðumaður

Laus er til umsóknar tímabundið, staða forstöðumanns Kötluseturs í Vík í Mýrdal
   
Mýrdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is