Fréttir

  1-20 af 20  
KlukkanDagsetningGrúppaFrétt
14:10 24. nóv. 2020   Tilkynningar

Fundarboð: 611 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til aukafundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 26. nóvember 2020, kl. 16:00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.
13:32 20. nóv. 2020   Tilkynningar

S.V.S.K. auglýsir eftir umsóknum til námsstyrks sambsndsins 2020.

Umsækjendur þurfa að hafa lögheimili í V-Skaftafellssýslu og stunda reglubundið nám á framhaldsskólastígi, en mega ekki vera í lánshæfu námi hjá LÍN.
13:07 19. nóv. 2020   Tilkynningar

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í 60% starf bókhaldsfulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.

Umsóknarfrestur er til 5. desember 2020 Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 661-6343 eða á netfanginu sveitarstjori@vik.is
08:26 19. nóv. 2020   Tilkynningar

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Support for children's recreational activities / Dotacja na zajęcia sportowe i rekreacyjne

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
15:11 16. nóv. 2020   Tilkynningar

Fundarboð: 610 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 19. nóvember 2020, kl. 16:00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík
13:33 13. nóv. 2020   Tilkynningar

Breyting á deiliskipulagi austurhluta Víkur

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir austurhluta Víkur. Deiliskipulagsbreytingin nær yfir eftirfarandi svæði: ÍS7, ÍS8, A1, I1, I2, V35 auk þess sem hluti svæðis V36 var breytt í ÍS8.
13:28 13. nóv. 2020   Tilkynningar

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – Breyting í austurhluta Víkur

Í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga um breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 fyrir austurhluta Víkur.
11:34 09. nóv. 2020   Tilkynningar

Starfsemi Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu

The activity of Social Services Agency of Rangárvalla- and vestur Skaftafellssýsla Districts. Działalność Ośrodka Pomocy Społecznej Powiatów Rangárvalla- oraz Vestur Skaftafellssýsla

Félagsþjónusta Rangárvalla- og vestur Skaftafellssýslu veitir einstaklingum og fjölskyldum fjölbreytta þjónustu svo sem félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, félagslega heimaþjónustu, stuðningsþjónustu og stuðning vegna húsnæðisvanda.
10:08 09. nóv. 2020   Fréttir

Leikskólinn Mánaland fær höfðinglega gjöf frá velunnara.

Fyrir stuttu fékk leikskólinn 4 Yoga stóla að gjöf frá fyrirtækinu Framrás ehf. Þessir stólar munu koma sér einstaklega vel fyrir starfið & bæta starfsaðstæður starfsfólks.
13:34 06. nóv. 2020   Tilkynningar

Ferðalög til og frá landinu á tímum COVID-19

Travel to and from the country in time of COVID-19. Podróż do i z kraju w czasie pandemii COVID-19

Að gefnu tilefni vil ég árétta að Íslendingar sem búsettir eru erlendis sem og einstaklingar búsettir hér á landi og aðrir sem taldir eru hafa víðtækt tengslanet hér á landi fara annað hvort í 14 daga sóttkví eða skimun á landamærum við komuna til landsins. Ef niðurstaða skimunar er neikvæð þá þarf viðkomandi að fara í 4-5 daga sóttkví og síðan í seinni skimun.
13:07 06. nóv. 2020   Fréttir

ENSK OG PÓLSK ÚTGÁFA KYNNINGARGAGNA FRÁ ÍBÚAFUNDUM KOMIN Á VEFINN

Presentation slides available in english and polish.

Ensk og pólsk útgáfa kynningargagnanna frá íbúafundunum sem haldnir voru í sveitarfélögunum fimm dagana 19.-27. október er komin á vefinn.
09:03 02. nóv. 2020   Tilkynningar

Tónskóli Mýrdalshrepps óskar eftir fjölhæfum tónlistarkennara í 80% starf

Tónskóli Mýrdalshrepps Vorönn 2021

Tónskóli Mýrdalshrepps óskar eftir fjölhæfum tónlistarkennara í 80% starf. Vegna fæðingarorlofs frá 1. jan. 2021 til 31. maí. 2021 með möguleika á húsnæði.
16:40 23. okt. 2020   Fréttir

VILJA VERJA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA

Rafræni íbúafundurinn í Mýrdalshreppi náði til yfir 100 manns, sem var framar vonum. Það jafngildir því að yfir 15 þúsund manns mæti á fund í Reykjavík.
13:35 22. okt. 2020   Fréttir

Kötludagur – Kötlusögur

Í haust fengum við góða gjöf frá einum af velunnurum skólans honum Þóri Kjartanssyni. Hann færði okkur eintak af heimildarmynd sem hann hefur gert um eldstöðina Kötlu.
10:36 22. okt. 2020   Tilkynningar

Reynslumikill eðalvagn - til sölu

Ford 150, hvítur, árg. 2007 til sölu, þarfnast vélaviðgerðar. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar hjá Braga í síma 897-8303.
10:18 20. okt. 2020   Fréttir

Hjartans þakkir til allra þeirra sem studdu Brydebúð ❤️

Nú hafa útveggir og tréverk Brydebúðar erið máluð, þökk sé stuðningi íbúa Mýrdalshrepps og Minjastofnunar.
08:25 19. okt. 2020   Tilkynningar

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auglýsir stöðu Félagsmálastjóra lausa til umsóknar

Félagsmálastjóri hefur umsjón með framkvæmd stefnumörkunar sem heyra undir hans málaflokk. Eftirtaldir málaflokkar heyra undir Félagsmálastjóra; félagsleg ráðgjöf, félagsleg heimaþjónusta, þjónusta við fatlað fólk, þjónusta við aldraða, fjárhagsaðstoð, málefni barna og ungmenna, húsnæðismál auk tilfallandi verkefna sem falla undir hans fagsviðs.
14:09 15. okt. 2020   Tilkynningar

Tilkynning frá prestinum

Í samræmi við tilmæli Biskups Íslands og sóttvarnayfirvalda falla kirkjuskólasamverur niður næstu 2 sunnudaga (17. og 24. október)
08:50 14. okt. 2020   Tilkynningar

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps - 15. október 2020

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 15. október 2020, kl. 16:00 í gegnum fjarfundarbúnað.
08:32 14. okt. 2020   Tilkynningar

Hacking Hekla - Skapandi lausnamót á Suðurlandi

Hacking hekla í samstarfi við SASS og Nordic Food in Tourism býður skapandi heimamönnum á Suðurlandi og öðrum að verja helgi í að vinna með hugmyndir og verkefni sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Hekla 2020 vinnur 150.000 krónur.
   
Mýrdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is