Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Mýrdalshreppur auglýsir laus störf sumarið 2021

Flokkstjóri í vinnuskóla

Tímabil: 1. júní  til 31. júlí 2021
Starfsheiti: Flokkstjóri
Starfslýsing: Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga fæddum frá 2004 til 2008. Vinnuhóparnir sinna umhirðu og viðhaldi á opnum svæðum og við stofnanir sveitarfélagsins. Verkefnin eru m.a gróðursetning, hreinsun beða og göngustíga, þökulagning, málun og sópun. Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka er stór þáttur í starfinu. 

Í starfi: Flokkstjórar skrifa og halda utan um vinnuskýrslur. Starfsmaður þarf að vera tilbúin til að sækja námskeið til undirbúnings fyrir starfið.


Hæfniskröfur:  

  • Góð fyrirmynd, stundvísi og vinnusemi.
  • Reynsla af starfi með unglingum æskileg.
  • Hrein sakaskrá.
  • Þarf að hafa bílpróf.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og góð samskiptahæfni.

Umsóknarfrestur er til 23. maí 2021

Vinnutími:  Unnið er virka daga frá kl. 8:00-16:30.

Umsækjendur eru beðnir að senda umsókn á sveitarstjori@vik.is  eða skila henni á skrifstofu Mýrdalshrepps. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 487-1210 á skrifstofutíma.

 


 

Prenta Prenta