Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Vorverkin í garðinum.

Íbúum Mýrdalshrepps er góðfúslega bent á að snyrta þarf trjágróður á lóðamörkum. Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur skapað óþægindi  fyrir gangandi vegfarendur og byrgt akandi vegfarendum sýn.  Eftirfarandi þarf aðhafa í huga vegna trjágróðurs á lóðarmörkum:

 

  • Að umferðarmerki séu sýnileg.
  • Að gróður byrgi ekki götulýsingu.
  • Að gangandi og hjólandi vegfarendur eigi greiða leið um gangstíga.

Með vísan til byggingarreglugerðar nr. 112/2012, gr. 7.2.2. ber lóðarhafa/garðeiganda að halda vexti trjáa eða runna innan lóðarmarka. Þar segir:

 

Sinni  hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götu, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjralægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun“.

 

Garðeigendum er bent á að settur hefur verið gámur fyrir garðúrgang fyrir utan Gámavellina en bæjarbúar eru góðfúslega beðnir um að fara með garðúrgang í fjöruborðið við Vegagerðina eigi þeir þess nokkurn kost. Vegurinn uppá garðinum hefur verið lagfærður og er nú fær öllum bílum. Þannig sláum við tvær flugur í einu höggi , fækkum kolefnissporunum og heftum sandfok.

Prenta Prenta