Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Víkurbraut 5, Lava Show - Deiliskipulag

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér kynnt skipulagslýsing deiliskipulags lóðarinnar Víkurbrautar 5 í Vík í Mýrdal.

Deiliskipulagið nær til um 4.000 m² svæðis. Markmið deiliskipulagsins er að deiliskipuleggja sýningarsvæði með veitingaaðstöðu og íbúðum til útleigu, með áherslu á að byggingar, aðkoma og bílastæði falli vel að nærumhverfi.

Skipulagslýsing þessi liggur frammi hjá skipulags-og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is eða má nálgast hér: DSK Víkurbraut 5 - lýsing frá 31. mars 2021 til og með 28. apríl 2021.

Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 28.  apríl 2021.

 

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Mýrdalshrepps

 

 

Prenta Prenta