Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Vegur um Mýrdal - Rannsóknaboranir

Vegagerðin hefur verið við rannsóknarboranir við Reynisfjall í tengslum við undirbúning vegagerðar um Mýrdal. Niðurstöður þessara boranna gefa tilefni til frekari rannsókna. Á næstu dögum er ráðgert að hefja vinnu við kjarnaborun ofan á Reynisfjalli við fyrirhugaða jarðgangalínu til þess að kortleggja nánar jarðlög Reynisfjalls.

 

Prenta Prenta