Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Takmörkun á þjónustu Mýrdalshrepps vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Takmörkun á  þjónustu Mýrdalshrepps vegna hertra sóttvarnaraðgerða sem gilda frá 25. mars nk.  Þar til sóttvarnarreglurgerð leyfir annað.

Íþróttamiðstöð:

Íþróttamiðstöðin, líkamsrækt og sund verða lokuð frá og með fimmtudeginum 25. mars. Allt íþróttastarf barna og fullorðinna fellur niður.

Víkurskóli:

Kennsla fellur niður frá og með 25. mars.

Leikskólinn Mánaland:

Skólahald með nokkuð óbreyttu sniði. Nánari upplýsingar berast foreldrum með tölvupósti.

Tónlistarskóli Mýrdalshrepps:

Kennsla fellur niður frá og með 25. mars.

Héraðsbókasafn Vestur-Skaftafellsýslu:

Gestir eru beðnir um að sýna aðgát, tryggja 2j metra reglu og huga að sóttvörnum. Einnig eru gestir beðnir um að lágmarka dvalartíma á safninu.

Áhaldahús

Áhaldahús er lokað fyrir gesti.

Skrifstofa Mýrdalshrepps

Skrifstofan er lokuð.

Minnum á tölvupóstfangið myrdalshreppur@vik.is , sími 487-1210.

Hjallatún

Gestir beðnir um að sýna aðgát, tryggja 2ja metra reglu og huga að sóttvörnum. Gestir mega ekki dvelja í opnum rýmum heimilisins. 

 

Prenta Prenta