Sveitarstjórnar fundur verður haldinn í Kötlusetri, 18. mars 2021, kl. 16:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2103002F- Skipulagsfundur - 289
Eftirfarandi liðir eru til staðfestingar í sveitarstjórn:
1.1 2012020- Fjarskiptaaðstöðu á Sjónarhól - Umsókn um stofnum lóðar
1.2 2103021 - Austurvegur 1 - Leyfi til að endurnýja veggklæðningu
1.4 2103020 - BAkkabraut 6 - Umsókn um breytingu á notkun lóðar
1.5.2103023 - Mánabraut 2 - Umsókn um byggingarleyfi
1.6 2101010 - Mánabraut 26 - Umsókn um byggingarleyfi
1.7 2103019 - Mánabraut 32 - Umsókn um byggingarleyfi
1.9 2012018 - Mýrarbraut 11 - Athugasemdir vegna grenndarkynningar
1.10 2103024 - Sunnubraut 32 - Umsókn um stöðuleyfi
1.12 2102020 - DSK - Víkurbraut 5
2. 2102007F - Rekstarnefnd Hjallatúns - 186
Eftirfarandi liðir eru til staðfestingar í sveitarstjón:
2.3 210202- Fjárhagsáætlun Hjallatúns 2021
3. 2103031 - Fundargerð 5. fundar Ungmennaráðs Mýrdalshrepps
4. 2103032 - Fundargerð 259. fundar Fræðslunefndar Mýrdalshrepps
Innsend erindi til afgreiðlsu
5. 2102029 - Garðakot (163020) - Rekstrarleyfi
6. 2103003 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2021
Málefni til umfjöllunar / afgreiðslu
7. 2103004 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild hjá Arion banka
8. 2012011 - Bygging nýs leikskóla
Fundargerðir til kynningar
9. 2103005 - Fundargerð 895. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
10. 2103007 - Fundargerð 89. fundar Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.
11. 2103027 - Fundargerð 27. fundar stjórnar Bergrisans_030321
12. 2103033 - undargerð 3. fundar samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi.
Kynningarefni
13. 2103016 - Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis nr 11
