Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mýrdalshrepps. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsýsl
Stjórnsýsla
Mannlíf
Mannlíf
Þjónusta
Þjónusta
EN
PL
Mýrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Þjónustuver
Opið frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Fréttabréf janúar 2021 frá Tónskóla Mýrdalshrepps

Ágæti foreldrar/⁠forráðamenn nemenda í Tónskóla Mýrdalshrepps

Þá er hann Aron Jens Sturluson farinn í fæðingarorlof. Í hans stað kemur Zbigniew og Teresa Zuchowicz tónlistarskólastjóri og tónmenntakennari frá Kirkjubæjarklaustri.

Zbigniew og Teresa eru frábærir vel menntaðir tónlistarkennarar með mikla reynslu sem sinna störfum sínum af fagmennsku. Þetta er ekki ókunnugt fólk fyrir okkur í Mýrdalshreppi. Zbigniew sem organisti hefur spilað við athöfn í Víkurkirkju, og eru þau líka búin að koma fram í Vík og á Klaustri í píanótríóinu Sands og Hrauna. Þau hafa kennd lengi fyrir austan, einnig í nokkur ár í Nóregi.

Daginn búinn að lengja um rúmlega eina klukkustund frá vetrarsólstöðum. Þetta mjakast þótt hægt fari. Afhending stundaskráa verður snemma í næstu viku.

Með vetrarkveðju,

Brian Roger C. Haroldsson Skólastjóri

 

Prenta Prenta