Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mýrdalshrepps. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsýsl
Stjórnsýsla
Mannlíf
Mannlíf
Þjónusta
Þjónusta
EN
PL
Mýrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Þjónustuver
Opið frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Stærðfræðifjör hjá 3. – 7. bekk

Það ríkir oft mikil gleði og áhugi í stærðfræðifjöri hjá 3. – 7. bekk enda verið að vinna að skapandi verkefnum í stærðfræði á fjölbreytilegan hátt.

Síðasta viðfangsefni krakkanna var að hanna og skapa bát sem gæti siglt niður Víkuránna. Í verkefninu reyndi á  útsjónasemi, samvinnu og  ígrundun og var hver báturinn á fætur öðrum listalega hannaður.

Í lokin var haldin heilmikil kappsigling á Víkuránni þar sem reyndi á hæfni bátanna, sem allir náðu í mark.

Fleiri myndir frá fjörinu eru í myndasafni skólans (http://vikurskoli.vik.is/staerdfraedifjor-hja-3-7-bekk/)

Prenta Prenta