Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Áramótabrennu aflýst í Mýrdalshreppi en boðið upp á flugeldasýningu

Björgunarsveit Víkverji hefur ákveðið að aflýsa áramótabrennu í Vík í ljós sóttvarnaaðgerða í samfélaginu. 

Hann verður með flugeldasýningu kl. 21:15 á gamlárs. Þeir sem vilja styrkja sýninguna geta lagt inn á reikning sveitarinnar: 0317-26-019, kt. 691177-0339.

Flugeldasala

Flugeldasala Víkverja verður með öðru sniði þetta ári: Hægt er að panta og greiða flugelda í síma og tölvupósti og sækja í gám fyrir utan húsnæði sveitarinnar. 

Það er líka hægt að kaupa á staðnum en mælt er með því að panta fyrirfram vegna fjöldatakmarkana og 2m reglu. 

Pantanir:

Kristján, s: 864-9132

Lolla, s: 864-3696

netfang: stjanicrusir@simnet.is

Opnunartímar:

29. des 16:00-21:00

30: des 16:00-21:00

31. des 09:00-14:00

Víkverji vill koma því á framfæri að tré í ,,skjótum rótum,, verkefninu verða gróðursett í Mýrdalnum. Rótarskotið kostar kr. 3.990.

Mynd: Þ.N.Kjartansson

 

  

Prenta Prenta