Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Starf í Íþróttamiðstöð

Laust er til umsóknar starf í vaktavinnu við Íþróttamiðstöðina í Vík í Mýrdal. Um er að ræða 90% starf yfir vetrartímann og 100% yfir sumartímann. Sundkunnátta, snyrtimennska og góð þjónustulund áskilin. Við leitum að starfsmanni sem er traustur, reglusamur og vandvirkur. Íþróttamiðstöðin er reyklaus vinnustaður.

Starfið felur m.a. í sér: afgreiðslu, laugarvörslu, þrif og aðra almenna þjónustu við gesti Íþróttamiðstöðvarinnar.

Viðkomandi þarf að gangast undir öryggispróf sundstaða og hafa/taka skyndihjálparnámskeið, hreint sakavottorð skilyrði.

Laun eru skv. samningi launanefndar sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Suðurlands.

Nánari upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri í síma 487-1210

Umsóknir sendist á sveitarstjori@vik.is

Umsóknarfrestur til 2. janúar 2021

 

Prenta Prenta