Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Fundarboð: 610 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 19. nóvember 2020, kl. 16:00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík. 

Dagskrá fundarins:

I. Fundargerðir til staðfestingar.

 1. Fundargerð 285. fundar Skipulagsnefndar Mýrdalshrepps, haldinn 16. nóvember 2020.
 2. Fundargerð 255. fundar Fræðslunefndar Mýrdalshrepps, haldinn 10. nóvember 2020.

II. Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta.  
 2. Tilnefning fulltrúa á aðalfund Bergrisans 25. nóvember 2020.
 3. Umsókn um lóðin að Mánabraut 26, lnr. 199655 í Vík.
 4. Beiðni um umsögn um landskipti á jörðinni Höfðabrekku.

III. Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

 1. Viðauki 2 við fjárhagsáætlun Mýrdalshrepps 2020.
 2. Samstarfssamningur við Markaðsstofu Suðurlands til staðfestingar.
 3. Samningur við Auðnast um  gerð áhættumats um öryggis- heilbrigðis og vinnuverndarmála á Hjallatúni til staðfestingar.
 4. Samningur við Bergraf ehf. til staðfestingar.

IV. Fundargerðir til kynningar

 1. Fundargerð samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands, haldinn 5. nóvember 2020.
 2. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 16. október 2020.
 3. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 30. október 2020.
 4. Fundargerð Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 22. október 2020.
 5. Fundargerð Byggðasamlags um félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 14. október 2020.
 6. Fundargerð stjórnar Kötlu jarðvangs, haldinn 1. júlí 2020.
 7. Fundargerð stjórnar Kötlu jarðvangs, haldinn 3. september 2020.
 8. Fundargerð aðalfundar Rangárbakka, þjóðleikvangs íslenska hestsins ehf.haldinn 3. nóvember 2020.
 9. Fundargerð Byggðasamlags um félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 10. nóvember 2020.

​V. Kynningarefni

 1. Tilkynning varðandi landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020.
 2. Bréf frá baráttuhóp smærri fyrirtækja, einyrkja og sjálfstætt starfansi aðila í ferðaþjónustu.
 3. Samþykktir, Ársreikningur 2019 og fjárhagsáætlun 2021 fyrir Bergrisann bs.
 4. Minnisblað  til ráðherra ferðamála um Áfangstaðastofu Suðurlands frá Markaðsstofu Suðurlands ásamt ársreikningi Markaðsstofunnar fyrir árið 2019.

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

 

Prenta Prenta