Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Tónskóli Mýrdalshrepps óskar eftir fjölhæfum tónlistarkennara í 80% starf

Tónskóli Mýrdalshrepps Vorönn 2021

Tónskóli Mýrdalshrepps óskar eftir fjölhæfum tónlistarkennara í 80% starf.

Vegna fæðingarorlofs frá 1. jan. 2021 til 31. maí. 2021 með möguleika á húsnæði.

Starfið felst í kennslu á gítar, rafmagnsgítar, rafbassa og trommusett auk annarrar kennslu í samræmi við menntun, áhuga og reynslu kennarans. Reynsla af kennslu á blásturshljóðfæri æskileg.

Tónskóli Mýrdalshrepps er í góðum tengslum við grunn og leikskólana.

Laun: samkvæmt kjarasamningi Sambands Íslenskra Sveitarfélaga og FÍH/FT

Menntun og reynsla:

  • • Réttindi til kennslu í tónlistarskóla og/eða haldgóð tónlistarmenntun sem nýtist í starfi
  • • Framhaldsmenntun er æskileg en ekki skilyrði
  • • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og sveigjanleiki
  • • Góð færni í hljóðfæraleik
  • • Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember 2020.

Umsóknir eða frekari upplýsingar berist á netfangið brian@vik.is, eða í síma hjá Briani 892-0390

 

Prenta Prenta